Fćrsluflokkur: Trúmál og siđferđi

Bankabođorđin tíu

Margir efast um tilvist guđs, og spyrja; "Er nokkuđ til guđ"? Rök og efnislegar stađreyndir segja; "Nei! ţađ er ekki til neinn guđ".  Samt hundsar fjöldi manna rök og efnislegar stađreyndir, fylgir trú sinni og gefur sig á vald guđs.

Fréttir af 108 milljarđa króna skulda íslenskra heimila hefur nú kallađ fram ţessa kunnuglegu spurningu á íslenskum heimilum og nú spyrja menn; "Eru nokkuđ til peningar"? Rök og efnislegar stađreyndir segja; "Nei! ţađ eru ekki til neinir peningar"  Samt hundsar fjöldi manna rök og efnislegar stađreyndir, fylgir trú sinni og gefur sig á vald peninganna.

Bankabođorđin tíu

1) “Ég er lánadrottinn banki ţinn og ţú skalt ekki hafa ađra banka en mig. Ţú skalt engar líkur gjöra ţér né nokkrar myndir af ţví, sem gćti veriđ hagstćđara í bönkum annarsstađar erlendis, eđur ţeim, sem eru hér heima fyrir, ţví ađ ég er vandlátur lánadrottinn , sem hef í vasa mínum ţúsundir, ţeirra sem skipta viđ mig og varđveita bođorđ mín."  

2) "Ţú skalt ekki draga nafn lánadrottins banka ţíns í efa, ţví ađ lánadrottinn banki ţinn mun ekki láta ţeim óhegnt, sem dregur nafn hans í efa." 

3) "Minnstu ţess ađ halda greiđsludaginn heilagan. Alla daga skalt ţú erfiđa og vinna allt ţitt verk, en fyrsta hvers mánađar er greiđsludagur vaxta helgađur lánadrottni ţínum. Fyrir ţví blessađi bankinn mánađarmótin og helgađi ţau." 

4) "Heiđra skaltu bankastjóra ţinn og útibústjóra, svo ađ ţeir geti hagnast persónulega á lánum, sem lánadrottinn banki ţinn veitir ţér." 

5) "Ţú skalt fullnýta yfirdráttarheimildina sem bankinn ţinn skammtar ţér á yfir 20% vöxtum". 

6) "Ţú skalt ávallt leita svara hjá ţjónustufulltrúa innan banka ţíns.” 

7) Ţú skalt láta blekkjast af öllu ráđabruggi banka ţíns. "

8) "Ţú skalt láta öll fjármál í hendur banka ţíns.” 

9) "Ţú skalt girnast hús náunga ţíns međ 6,30% verđtryggđum vaxtarlánum." 

10) "Ţú skalt girnast konu náunga ţíns,  ţjón eđa ţernu hans, Hummerinn hans eđa Mercedes Benzinn, í raun allt ţađ, sem náungi ţinn á skalt ţú vilja eignast á lánum hjá banka ţínum."  


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband