Áttatíuogfimm prósent

Sit árdegis á kaffihúsi með soja latte og fartölvu.

Fjögur í hóp sitja í nálægð við mig og ég heyri allt þeirra samtal sem öllum stundum snýst um aðra en þau.

Hve mörg prósent af samtölum, almennt, ætli snúist um fólk sem er ekki með í samtalinu?

Engin nánd, engin persónuleg tenging, bara smjatt.

Ég giska á 85%


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þeir sem ekki lifa sínu eigin lífi lifa stundum annara manna í gegnum umtal og þá oftast neikvætt, því miður. Svo ég er nokkuð sammála þessari prósentutölu hjá þér bró - hún gæti meira segja verið ívið hærri. :/

sys (IP-tala skráð) 21.11.2007 kl. 17:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband