Ransu

Fćddur í Reykjavík 1967. Foreldrar Jónins S. Kristófersdóttir og Kjartan L. Pálsson

Var skírđur Jón Bergmann á fćđingarárinu. Var síđan gefiđ nafniđ Ransu áriđ 2000 í regnskógum Kosta Ríka ţar sem ég dvaldi á samyrkjubúi og hef notađ ţađ nafn síđan.

Nam prentiđn í Iđnskólanum í Reykjavík en snéri mér svo ađ myndlistinni.

Stundađu myndlistarnám í AKI í Hollandi og kynntist ţar eiginkonu minni, Guđrúnu Veru Hjartardóttur.  Viđ eigum 3 börn. Sóley Lúsía og Ólafur Mikael og Kjartan Gabríel (tvíburar).

Gagnrýnandi hjá Morgunblađinu síđan áriđ 2002.

Hef einnig skrifađ fyrir NY arts magazine/Art fairs international og Avarellen, auk slatta af sýningarskrám.

Stundarkennari í LHÍ síđan 2002 (ţ.e. einn kúrs á ári í 5-6 vikur í senn)

Kennari í Myndlistaskólanum í Reykjavík síđan 2006 međ 1-2 námskeiđ á önn.

Ábyrgđarmađur skv. Ţjóđskrá: Jón Bergmann Kjartansson

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband