Fćrsluflokkur: Lífstíll

Áttatíuogfimm prósent

Sit árdegis á kaffihúsi međ soja latte og fartölvu.

Fjögur í hóp sitja í nálćgđ viđ mig og ég heyri allt ţeirra samtal sem öllum stundum snýst um ađra en ţau.

Hve mörg prósent af samtölum, almennt, ćtli snúist um fólk sem er ekki međ í samtalinu?

Engin nánd, engin persónuleg tenging, bara smjatt.

Ég giska á 85%


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband