Nýtt blogg, nýtt kerfi

Ég hef nú fært mig um set í bloggheimi og mun láta bloggkrafta mína undir merki FUGLs (Félag um gagnrýna list), en félagið hefur hleypt af stokkunum  bloggsíðu sem ætluð er handa myndlistar- og menningarþyrstu fólki.

FUGL_skilti

Þetta er á byrjunarstigi en hvet ég alla listunnendur til að skoða og fylgjast með á síðunni og þeir sem telja sig hafa til málanna að leggja að taka þátt.

Minn fyrsti pistill heitir Módel fyrir samtímalistasöguna.

Kannski er ég ekki alfarinn úr Moggabloggi. En kveð samt á meðan.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já..."gagnrýn list"...mmmja..hvad er nú thad? Eru menn ekki á hálli braut thar? Er ekki edli thess sem kallast list daemt til thess ad höndlast af markadinum hvernig sem hann lítur út eda hvernig sem honum er stjórnad eda ekki stjórnad?

Audvitad finnst mönnum alltaf eitthvad um hvad eigi ad vera ofan á. Ég geri thví rád fyrir ad FUGL verdi enn einn lidurinn í theirri togstreitu. Togstreitunni sem snýst um peninga. Eda snýst málid um eitthvad annad en peninga?

OK (IP-tala skráð) 10.2.2010 kl. 15:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband