Hinar einu sönnu hryllingsmyndir

Undanfari hrollvekja er expressjónisminn sem birtist í sinni ógurlegu mynd í málverkum Edwards Munch, Emil Nolde, Kathe Köllwitz o.fl. fyrir og um aldarmótin 19. og 20. Og voru ţađ hryllingsmyndir síns tíma.

munch vampyr       Nolde 11    Edward Munch gerđi slatta af vampírumyndum í grafík og málverk. Eitt ţeirra má sjá í Listasafni íslands ţessa dagana.  Myndin sem ég birti hér er frá árinu 1902 og er í sömu myndröđ og sú sem er til sýnis í listasafninu.  Myndin til hćgri er eftir Emil Nolde og er frá árinu 1911.

NosferatuTil ţessara listamanna horfđu svo ţýskir kvikmyndagerđarmenn eins og Robert Weine (Das Cabinet der Dr. Calgari,1920), Fritz Lang (Der Mude Tod, 1921 og Metropolis, 1927 ) og F.W. Murnau (Nosferatu, 1922) og sóttu ímyndir og andrúm í málverk ţeirra.

Expressjónisminn er ţví örlagavaldur á hrollvekjur samtímans.

Ég hef alltaf gaman ađ svona vinsćldarlistum sem ég er ađ hengja mig viđ og mér sýnist ţetta nú vera bara topp tíu listinn hans Bigga.  Engin frekari könnun eđa úttekt.

frankenstein_paintingEn sem einlćgur ađdáandi sígildra svarthvítra mynda ađ ţá vantar auđvitađ helstu hrollvekjur sögunnar á listann. 

ţađ er t.d. glćpur ađ setja ekki Nosferatu á hrekkjarvökukvikmyndalista. Hún er alger snilld og líka undirstađa fyrir svo margar seinni tíma hrollvekjur.

Og ekki má heldur gleyma Bride of Frankenstein (James Whale, 1935). Karloff útgáfan af Frankenstein er Hrekkjavökuímynd "from hell", auk ţess er ţetta ein besta hrollvekja sem sést hefur á hvíta tjaldinu.

Spurning líka um Young Frankenstein (Mel Brooks, 1974).


mbl.is 10 bestu hrollvekjurnar fyrir Hrekkjavöku
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Máni Ragnar Svansson

Ţegar ég horfi á efstu myndina til hćgri eftir Edward Munch, finnst mér neđsta andlitiđ til hćgri líkjast óneitanlega Birni Bjarnasyni og gula andlitiđ fyrir ofan líkjast Davíđ Oddssyni, en ţetta er bara mín sýn og ég efast um ađ Munch hafi haft ţá í huga á sínum tíma.

Mín sýn á Vampíruna, er ađ hún endurspeglar ţau öfl sem mergsjúga orkuna úr heilbrigđu fólki til ađ nćra sína fölsku mynd um ódauđleika

Mín sýn á Frankenstein, erum viđ sjálf, endurgerđ mannvera á vísindalegann hátt, sálarlaus og algjörlega háđ ţeim öflum sem hafa skapađ hana

Máni Ragnar Svansson, 1.11.2008 kl. 16:44

2 Smámynd: Máni Ragnar Svansson

Ég meinti ađ myndin til hćgri vćri eftir Emile Nolde

Máni Ragnar Svansson, 1.11.2008 kl. 16:47

3 identicon

En ţađ getur ekki veriđ ađ Björn Bjarnason sé ţarna ţví hvađ vćri Kári Stefánsson ţá ađ gera međ?

Kristinn (IP-tala skráđ) 1.11.2008 kl. 21:29

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband