XGeo III að ljúka

Sýningu minni, XGeo III, sem nú stendur yfir í Ásmundarsal, Listasafns ASÍ, lýkur á sunnudaginn. Listasafnið er til húsa við Freyjugötu 41 og er opið frá 14-18.    

JBK Ransu-at Labour union02

"Sannleikurinn liggur mitt á milli öfganna” (Gautama Buddha, um 530 fk.)

XGeo er samruni athafnamálverks (action painting) og strangflatarmálverks (geometry) út frá öfgum sitthvors myndmálsins, þ.e. slettunni og símynstrinu, gjörningnum og möntrunni, “happening” og “non-happening”.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hlynur Hallsson

Sá sýninguna þína í dag Ransu. Hún er er frábær, sérstaklega hrifinn af stóru myndinni á endaveggnum (sem þú stendur uppvið á myndinni). Ég var heppinn að komast til að sjá sýninguna rétt áður en henni lauk. Bestu kveðjur

Hlynur Hallsson, 16.11.2007 kl. 22:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband