Flúxarinn Terry Fox látinn

Bandaríski myndlistarmaðurinn Terry Fox er látinn, en hann kvaddi þennan heim í Köln í Þýskalandi í fyrradag.

 fox    fox ear     

Terry Fox fæddist í Seattle árið 1943. Hann hóf listferil sinn í San Francisco en fluttist svo til Belgíu þar sem hann starfaði undir formerkjum Flúxus stefnunnar ásamt Nam June Paik, Joseph Beuys ofl.

Fox var þekktastur fyrir gjörninga og hljóðskúlptúr.

HÉR má lesa grein um kappann sem birtist í Artforum árið 1993 og HÉR má hlusta á hljóðverk listamannsins; The Labyrinth Scored for the Purrs of 11 Cats.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband