Shepard Fairey handtekinn

FaireydangerBandarski listamađurinn Shepard Fairey (sjá mynd t.v.), sem ég bloggađi um HÉR fyrir stuttu, var handtekinn  í Boston um helgina fyrir ađ skemma almenningseign. En Fairey er kunnur fyrir ađ gagnrýna stóra bróđur samfélagiđ međ veggjalistaverkum.

Fairey er á sama tíma ađ setja upp sýningu í Samtímalistasafninu í Boston sem hann tvinnar saman viđ götulist sína og handtakan máski óheppileg vegna undirbúningsins.

Fairey er kunnur innan síns geira sem/og fyrir hönnun á plakötum. ţekktust eru ţó plakötin "Hope" og "Progress"af Barack Obama sem birtist á forsíđu Time.

faireyhopeHann stendur stendur um ţessar mundir í ströngu vegna málaferla um höfundarrétt viđ The Associated Press, en myndin sem hann byggđi portrettiđ á var upphaflega fréttamynd.  Hins vegar breytir hann stöđu Obama og styđst eingöngu viđ hluta fréttamyndarinnar.

Fairey byggir mál sitt á lögum um "Fair Use".

Nánar um handtökuna HÉR og um málaferliđ HÉR.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband