Shepard Fairey höfundur vonarmyndar Baracks Obama

obamashepfairey_1National portrait gallery í Washington er búiđ ađ festa kaup á frummynd Hope-portrettsins sem Shepards Fairey gerđi af Barack Obama og birtist m.a. á forsíđu Times.

Shepard Fairey (f. 1970) er ekki dćmigerđur portrettlistamađur sem mađur mundi ćtla ađ ćtti verk viđ hliđina á málverkum af George Washington eđa Thomas Jefferson.  Hann er aktivisti og hjólabrettagaur sem á feril sem veggjakrotari og sem slíkur notar hann stensla, pensla og plaköt

Fairey hefur haldiđ úti svokallađri Hlýđni herferđ (Obey campaigne) upp á eigin spítur í 20 ár sem er einhverskonar and-stórabróđurs áróđur.

FarleyheaderStíll Faireys er blanda af gömlum sovétstíl og  teiknimyndastíl  sem virkar hćfilega ögrandi í hápólitískum verkum hans.

Fairey sýnir verk sín á götum úti sem og í galleríum, prentar á boli auk ţess hefur hann hannađ plötuumslög, bókakápur og kvikmyndaplaköt.

Hann hannađi m.a. bókakápu á nýrri útgáfu 1984 (í takti viđ eigin Hlýđni herferđ) og Animal Farm eftir George Orwell fyrir Penguin útgáfufyrirtćkiđ í fyrra, plötuumslag Zeitgeist fyrir Smashing Pumpkins og plakatiđ fyrir kvikmyndina Walk the Line.

farleyiraq   farleyorwell   Walk_the_line_poster    


mbl.is Stjörnur hylla Obama
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband