Fćrsluflokkur: Fjölmiđlar

Bravó Bragi og DV!

bragiAssssskoti er ég sáttur viđ Menningarverđlaun DV ţetta áriđ.  Reyndar hef ég yfirleitt veriđ nokkuđ sáttur međ útkomu ţessara verđlauna.  Valiđ á Braga er ţó ólíkt ţví sem hefur viđgengist, enda ný nefnd ađ störfum.

Talandi um ţađ ađ ţá er pínu skrítiđ ađ Jón Proppé sitji hvorutveggja í nefnd Sjónlistarverđlauna og Menningarverđlauna DV. 

Ég hef ekkert á móti Jóni, en óţarfi ađ vera međ sama fólkiđ, nema ađ Jón sé hćttur í Sjónlistarverđlaunanefndinni.

Sjónlistaverđlaunin eru jú einskonar Eddu-Grímuverđlaun fyrir myndlist og hönnun en DV verđlaunin hafa fest sig í sessi gegn um árin og voru einu alvöru verđlaunin um tíma (ćtla samt ekki ađ gera all of lítiđ úr Ullarvettlingnum). 

Ţótt ekki séu álíka peningar í húfi í DV verđlaununum og hjá Sjónlistarverđlaununum ađ ţá geta DV- menn veriđ stoltir yfir ţví ađ halda ţessum verđlaunum úti. En ég las ritstjórnargrein DV og get vel skiliđ ađ á ţessum tímum hafi aurinn veriđ vandlega skammtađur.

Hvađ um ţađ ađ ţá hlaut Bragi Ásgeirsson menningarverđlaun DV fyrir Augnasinfóníuna á Kjarvalsstöđum.

Flott sýning og líka vel stýrđ af Ţóroddi Bjarnasyni. En ţáttur sýningarstjóra kann oft ađ gleymast.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband