Fćrsluflokkur: Menntun og skóli

Námsefniđ í gegn um listir og leik - Opinn dagur í Lćkjarbotnum.

waldorf opid husAf ţví ađ ég hef stundum sett út á listaleysiđ í skólakerfinu ţá get ég hreykinn sagt ađ ég iđka ţađ sem ég predika og ţegar dóttir mín komst á skólaaldur ađ ţá kom lítiđ annađ til greina en waldorfskóli.

Hún gengur í waldorfskólann í Lćkjarbotnum og brćđur hennar í leikskólann á sama stađ.

Waldorf kennslufrćđin vill nálgast námsefniđ í gegn um listir og leik.  Útivera og hreyfing er meiri en kyrrseta.  Ţau líka lćra formteikningu samhliđa stćrđfrćđi og ég bendi sérstaklega á ađ ţessi svakalega flotta op mynd á plakatinu (t.v.) er úr 10 ára bekk.   

Ég skrifađi reyndar ađsenda grein um skólann sem kemur í Moggann á morgun, laugardag, en ţennan sama dag er opinn dagur hjá waldorfskólanum í Lćkjarbotnum.

Ég hvet ykkur, sem ekki eruđ ađ meika almenna skólakerfiđ og eruđ međ börn sem nálgast skólaaldur, ađ mćta og kynna ykkur litrófiđ.

Og líka ykkur sem eruđ ađ meika hiđ almenna skólakerfi ađ mćta og kynna ykkur líka litrófiđ, ţví ţađ er eins međ waldorfskólann og hinn almenna ríkisskóla ađ hann ţarf ekkert endilega ađ henta öllum.  Ţessvegna er gott ađ vita litrófiđ.

Lćkjarbotnar eru á leiđinni frá Reykjavík til Hveragerđis, alveg viđ byggđ borgarmörkin en samt úti í sveit. Upp brekkuna og beygt til hćgri rétt eftir Heiđmörk. 


Sjálfsbjargarbörnin - Frćgasta listasmiđja heims

Áriđ 1982 var listamađur nokkur, Tim Rollins ađ nafni,  fenginn til ađ sjá um sérkennslu eftir skóla í Bronx sem kallađist "Art and Knowledge workshop" en breyttist svo  í sjálfstćđa listasmiđju sem hlaut nafniđ "Tim Rollins & KOS" (Kids of Survival)".

Rollins fékk til sín unglinga sem áttu erfitt uppdráttar í hefđbundnu námi og byggđi hann kennsluna á lestri bókmennta og myndlistarsköpun.

timKOS   Rollins Dracula   Myndirnar hér ađ ofan eru af Rollins og nokkrum af međlimum KOS.  Málverk ţeirra frá 1983 eftir bók Bram Strokers, Dracula, er til hćgri.

Ţessi smiđja byggist á samstarfi allra sem ađ henni komu, bćđi í vali á lesefni og úrvinnslu.

Rollins_AmerikaUmbylting varđ í sköpunarferli KOS strax ađ ári ţegar nemendurnir tóku ađ rífa síđur úr bókum sem ţau lásu og máluđu á ţćr myndir.

Annađ mikilvćgt skref í ţróunarferlinu varđ svo eftir ađ ţau lásu bókina Amerika eftir Franz Kafka ađ einn nemandinn málađi lúđur og tóku allir undir og til varđ sögulegt listaverk, Amerika 1 frá árinu 1984 (sjá mynd ađ ofan) sem er nú ađ finna í mörgum listasögubókum um níunda áratuginn.

Rollins_GosiUpp frá ţví hafa Tim Rollins og sjálfsbjargarbörnin unniđ međ ţessum sama hćtti. Ţ.e. ađ lesa sögulegar bókmenntir, rćđa innihald ţeirra og vinna síđan listaverk, hvort sem ţađ endar í málverki eđa skúlptúr eins og myndin hér til hliđar sýnir.

Verkiđ heitir The Adventures of Pinocchio (Ćvintýri Gosa) frá 2002 og má sjá tvö augu máluđ á drumbinn.

Tim Rollins & KOS eru nú ađ sýna í Lehman Maupin í New York City. 

Rollins_Where do we go from here 08Listaverkin á sýningunni eru abstrakt og öllu mínimalískari en áđur hjá hópnum, eins og myndin hér viđ hliđ sem heitir "Where do we go from here"  og er frá árinu 2008. Enda er ţetta ekki sami hópur lengur. KOS endurnýja sig reglulega. Unglingarnir fullorđnast og fara sínar eigin leiđir.  Margir ţeirra hafa fariđ í frekara nám s.s. listnám.

Tim Rollins & KOS er lifandi dćmi um mikilvćgi ţess ađ gefa listum veigameiri ţátt í allri kennslu.


Hvers vegna ég er ekki málari

frank ohara Ţađ sagđi mér skáldkona í gćr ađ hún hafi fariđ á ljóđakvöld og ţar var stappađ út úr dyrum. Fólk er augljóslega fariđ ađ leita í einhver dýrmćtari gildi en fyrir mánuđi síđan.

Ţess vegna og í tilefni aldarminningar Steins Steinarr ţar sem Lesbók er undirlögđ ljóđalist hans ćtla ég ađ birta eitt af mínum uppáhalds ljóđum sem ég m.a. hef notađ mikiđ í kennslu.

Ljóđiđ er eftir bandaríska Beatnikk skáldiđ Frank O´Hara "Why I am not a painter" sem er eftir  frá árinu 1961. 

Frank O'Hara (1926-1966)

Why I Am Not a Painter

I am not a painter, I am a poet.
Why? I think I would rather be
a painter, but I am not. Well,

for instance, Mike Goldberg
is starting a painting. I drop in.
"Sit down and have a drink" he
says. I drink; we drink. I look
up. "You have SARDINES in it."
"Yes, it needed something there."
"Oh." I go and the days go by
and I drop in again. The painting
is going on, and I go, and the days
go by. I drop in. The painting is
finished. "Where's SARDINES?"
All that's left is just
letters, "It was too much," Mike says.

But me? One day I am thinking of
a color: orange. I write a line
about orange. Pretty soon it is a
whole page of words, not lines.
Then another page. There should be
so much more, not of orange, of
words, of how terrible orange is
and life. Days go by. It is even in
prose, I am a real poet. My poem
is finished and I haven't mentioned
orange yet. It's twelve poems, I call
it ORANGES. And one day in a gallery
I see Mike's painting, called SARDINES.

sardines

"Sardines" eftir Mike Goldberg frá árinu 1955. 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband