12.11.2007 | 22:30
Lýrískt raunsær
Mæli með sýningu Kristins G. Harðarsonar í Suðsuðvestri í Reykjanesbæ. Sýningin heitir "Ferðir" og er samantekt af verkum hans síðustu ára sem snúast um skrásetningar á gönguferðum.
Kristinn er hæglátur listamaður sem kalla má "lýrískt raunsæjan". Hluti af sýningunni er á netinu á slóðinni http://notendur.centrum.is/kristgh/ferdir/
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.