16.11.2007 | 21:39
XGeo III að ljúka
Sýningu minni, XGeo III, sem nú stendur yfir í Ásmundarsal, Listasafns ASÍ, lýkur á sunnudaginn. Listasafnið er til húsa við Freyjugötu 41 og er opið frá 14-18.
"Sannleikurinn liggur mitt á milli öfganna (Gautama Buddha, um 530 fk.)XGeo er samruni athafnamálverks (action painting) og strangflatarmálverks (geometry) út frá öfgum sitthvors myndmálsins, þ.e. slettunni og símynstrinu, gjörningnum og möntrunni, happening og non-happening.
Athugasemdir
Sá sýninguna þína í dag Ransu. Hún er er frábær, sérstaklega hrifinn af stóru myndinni á endaveggnum (sem þú stendur uppvið á myndinni). Ég var heppinn að komast til að sjá sýninguna rétt áður en henni lauk. Bestu kveðjur
Hlynur Hallsson, 16.11.2007 kl. 22:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.