2.2.2008 | 16:15
Viðtal við Guðrúnu Veru Hjartardóttur
Mín ektakona, Guðrún Vera Hjartardóttir, sýndi síðastliðinn nóvember einkasýningu í Broadway gallerí í Soho hverfi New York borgar.
Þetta var framhald af sýningu hennar Happy days í Gallery Turpentine. Þessi hét Happy days: You cannot kill the shadow.
Í tilefni af sýningunni tók Tamara, nokkur, Schillin Guðrúnu Veru í spjall og ræddu þær m.a. efniviðinn, græðgina og Samuel Beckett.
Samtalið er nú komið í tímaritið Arts & opinion.
Fyrir áhugasama má smella á eftirfarandi link og lesa samtalið.
http://www.artsandopinion.com/2008_v7_n1/schrufer-gundrunvera.htm
Flokkur: Menning og listir | Breytt s.d. kl. 16:19 | Facebook
Athugasemdir
Til hamingju með sýningu þinnar ekta konu. Áhrifarík og skemmtilega útfærð, það skilar sér líka vel í viðtalinu hver pælingin er á bak við þetta.
Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir, 3.2.2008 kl. 18:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.