Naktar bullur á Euro 2008

tunickSpencer Tunick er New York listamaður sem hefur unnið hylli listunnenda fyrir að hrúga saman berrössuðu fólki og ljósmynda þau.

Tunick sýndi í fyrra í Gallery i8 og fellur því undir "katagoríuna" - "Íslandsvinir".

Sýningin í i8 vakti engan sérstakan fögnuð hjá mér, en margar ljósmyndir listamannsins eru þó ansi magnaðar.

Næsta verkefni Tunicks mun væntanlega kæta íþróttaunnendur, en Tunick hyggst ljósmynda 2008 naktar knattspyrnubullur á Ernst Happel stadium í Austurríki þar sem úrslitaleikur Evrópukeppninnar í knattspyrnu fer fram sumarið 2008.

Frétt í Herald Tribune

http://www.iht.com/articles/ap/2008/04/10/arts/ODD-Nude-on-the-Pitch.php

Heimasíða listamannsins

http://spencertunick.com/


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband