5.5.2008 | 18:01
Okkar á milli
Hvet alla til að hlusta á þáttinn Okkar á milli á Rás 1 á morgun, þriðjudag.
Þátturinn hefst á eftir morgunfréttum klukkan 09.00.
Í þættinum ræðir Lísa Páls við mína heittelskuðu eiginkonu, Guðrúnu Veru Hjartardóttur.
Til umræðu er lífið, listin og Himalayabörn.
Flokkur: Menning og listir | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Ýmsar síður sem snerta myndlistina mína
- heimasíðan mín
- Gallery Turpentine
- ISCP
- The Pollock-Krasner foundation
- Upplýsingarmiðstöð myndlistarmanna
Listamenn kynntir
Hér eru kynningar á ýmsum myndlistarmönnum
Bloggvinir
- hlynurh
- krummasnill
- hugdettan
- kristbergur
- beggipopp
- svavaralfred
- vitinn
- toshiki
- malacai
- mynd
- hoskuldur
- birgitta
- veffari
- larusg
- steina
- gislisigurdsson
- saltogpipar
- hannibalskvida
- kiza
- adhdblogg
- bergruniris
- gattin
- dlkb
- 020262
- ma
- evags
- fingurbjorg
- lucas
- halldorbaldursson
- haugur
- hildurhelgas
- don
- ingama
- juliusvalsson
- manisvans
- pensillinn
- sissupals
- athena
- vefritid
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 101918
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Veistu hvort þátturinn verður endurfluttur og þá hvenær...get nefnilega því miður ekki hlustað í fyrramálið og dauðlangar að heyra í Guðrúnu Veru..
Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir, 5.5.2008 kl. 21:16
Sæl Hrafnhildur. Ég bara veit ekki hvort og þá hvenær hann er endurfluttur. En það má alltaf hlusta á netinu á www.ruv.is og finna Okkar á milli.
Ransu, 5.5.2008 kl. 21:34
Takk takk..og bestu kveðjur
Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir, 5.5.2008 kl. 23:52
Fínn þáttur. Bestu kveðjur,
Myndlistarfélagið, 6.5.2008 kl. 10:18
krúttlegt !
Bless inn í nóttina
steina
Steinunn Helga Sigurðardóttir, 9.5.2008 kl. 22:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.