16.5.2008 | 08:51
Toni Mestrovic
Toni Mestrovic er yngstur Króatanna í 100° galleríi. Hann fæddist í Split árið 1973 og vinnur með video og hljóð innsetningar.
Nýlegar sýningar eru; "Abyssos"; í Nútímalistasafninu í Zagreb, "Young Art Europe" í MOYA í Vín í Austurríki og "Streams of encounter" í Fagurlistasafninu í Teipei í Taiwan.
Verkið sem hann sýnir heitir "Continuum" og er stuttmynd sem tvinnar saman gildum verkavinnu og skúlptúrs.
Flokkur: Menning og listir | Breytt s.d. kl. 16:21 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.