Löggæsla vegna útilistaverka

jon i bronsÞað er margt reynt til að tryggja sér öryggis á þessum síðustu og verstu tímum.

Í Kaliforníu, þar vestra, hafa menn verið að hamstra opinberum bronsstyttum í þeim tilgangi að stela málmi og hefur Schwartzenegger fylkisstjóri hert löggæslu á listaverkum sökum þessa.

Ég vænti ekki að til slíkra aðgerða komi hérlendis, enda ósennilegt að menn geti selt einhver tonn af bronsi á íslenskum svartamarkaði.

En hver veit hvort nokkuð sé heilagt, nú þegar þjóðin riðar til falls?

Sjá frétt á artinfo


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband