14.10.2008 | 23:27
Að mála á íslensku
Las af listum pistil Bigga í Maus í Mogganum (Gaman að hann sé kominn til liðs við menningardeildina) og heyrði spjall hans á Xinu.
Biggi var að spá því að eftir skellinn í útrásargleðinni munu popparar hér heima taka upp hinn forna sið að syngja á íslensku.
Og þá hljóta listmálarar að fara að mála á íslensku?"
Myndhöggvarar að...?..og svo koll af kolli.
Flokkur: Menning og listir | Facebook
Athugasemdir
Að mála á íslensku? Að skírskota til síns nánasta umhverfis og íslensks veruleika í myndlist var um tíma kallað próvinsíalismi. Sem á íslensku þýðir heimóttarskapur og þótti ófínt.
Kristbergur O Pétursson, 15.10.2008 kl. 09:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.