17.10.2008 | 13:17
Endalok listkaupstefnanna
Menn reyna greinilega að halda haus á listkaupstefnunum og má sjá í greinum um Scope og Frieze að galleríistar hafa áhyggjur hve sala á listaverkum fór hægt af stað og er léleg miðað við í fyrra. HÉR má lesa um Scope og HÉR um Frieze í Artinfo).
Listaverkadílerar mega þó ekki virka neikvæðir útávið. Bara jákvæðir og bjartsýnir.
Ég held að þetta hljóti nú samt að vera upphafið að endalokum listkaupstefnusenunnar sem hefur ráðið ríkjum undanfarin ár.
Að héðan í frá verða Art Basel, Frieze og þessháttar uppákomur ekki lengur merkilegustu árlegu listviðburðirnir, jafnvel þótt George Michael og Björgólfur Thór láti sjá sig á svæðinu.
George Michael og Björgólfur Thor á Sirkus | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Menning og listir | Aukaflokkur: Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 15:08 | Facebook
Athugasemdir
Tjahh ég myndi nú ekki segja endalokin af kaupstefnum, en það er líklegast að koma lítil pása, þetta er eins og listamaður með stíflu, þegar hann er með stíflu þá er undirmeðvitundin að vinna að næsta verki listamanninum óaðvitandi. Nú þegar það kemur pása á listkaupstefnum þá eru listamennirnir að búa til list til að selja á þessum kaupráðstefnum kaupendum óaðvitandi því þeir eru að hugsa um peningana sína.
Kristinn Guðmundsson (IP-tala skráð) 17.10.2008 kl. 16:16
Thad er liklega taknraent ad Bjorgolfur Thor skuli lata sja sig....eg held ad folk se buid ad fa upp i kok af listraenni "frodu", tho svo ad rika og fraega folkid lati sja sig, enda eru listamenn upp til hopa miklar fyrirmanna sleikjur og halda thad ad ef akvedid folk lati sja sig a syningar tha se thad gaeda stimpill, thad ma nu segja ad kruttid se hugsjonalaust! Valur Gunnarson sagnfraedingur hja mogganum segir a mbl.is....."Hann telur sömuleiðis að fólk fari að sýna alvarlegri listum meiri áhuga en í góðærinu".
judas (IP-tala skráð) 17.10.2008 kl. 19:29
Bladamadur Morgunbladsins aetti ad skammast sin fyrir ad nota simtol sem gogn i svona grein. I sannleikanum er Sirkusbarinn stadsettur uti i horni listmessunnar Frieze, a bak vid annad restaurant. Faestir gesta listmessunnar rekast tharna inn og flestum theim sem koma thar vid, finnast Islendingarnir sjalfhverfir og leidinlegir. Ad listamennirnir segi svo i Kastljosi ad verkid fjalli m.a. um skuldir thjodarinnar, tha aettu their ad skammast sin. Klink og Bank hefur verid rassasleikjuhopur utrasar og bankamanna og aetti ad dragast til somu abyrdar og vid hinir. Thad er kominn timi til ad listin haetti thessu innihaldlausa kjaftaedi og sjalfumgledi, eg get vel skilid ad allt hafi flotid tharna i kampavini og blodi. Thetta var blod listagydjunnar og freydivin favitanna.
Hannes Smarason (IP-tala skráð) 17.10.2008 kl. 22:30
Það má vera að listakaupstefnur leggi upp laupana fleiri eða færri í núverandi mynd, tímabundið. Það er verðfall á listmarkaðinum, væntanlega tímabundið. Þetta er bissniss og góðir bissnissmenn kunna að haga seglum eftir vindi. Kaup á listaverkum, antikmunum og jafnvel gömlu koníaki eru talin öruggari fjáfesting en hlutabréf í dag.
Kristbergur O Pétursson, 18.10.2008 kl. 08:35
Missti af þessum Kastljósþætti, brá mér nefnilega út fyrir bæinn um helgina (sjá nýjasta blogg)
Ég er forvitinn í þessu samhengi að vita hvað fólk meinar með "alvarlegri listum" Er krúttið ekki alvarlegt? Og ef ekki hvað er þá alvarleg list?
Ransu, 20.10.2008 kl. 07:26
Ég hef aldrei skilið almennilega hvað "krúttið " gengur útá. Samnefnari yfir kynslóð eða listastefna? Veit þó að það var komin upp krúttþreyta löngu áður en kreppan skall á og kannski stafaði sú þreytuumræða bara af þörf athyglisiðnaðarins fyrir "eitthvað nýtt". Gjöriðisvovel: Kreppa. Tímarnir kalla á hörku og róttækni, en það er engin ástæða til að afskrifa krúttið. Listafólk í þeim geira hlýtur að geta staðið í lappirnar eins og aðrir. Engin ástæða til að saka þau um skort á alvöru. Kannski frekar værukærð í langvarandi góðæri ef eitthvað er.
Kristbergur O Pétursson, 20.10.2008 kl. 10:58
Thu getur spurt Val Gunnarson hvad hann meini, ertu ekki enntha hja mogganum? "Alvarleg list" er liklega list sem skilur eitthvad eftir sig og tharf haefni til ad bua til, eg held ad til daemis dokumenterad hamborgaraat myndi liklegast teljast til "frodu", spittnarusl a golfi og fleira og fleira, satt ad segja held eg ad alvarleg listskopun se varla til, en vid hverju a madur ad buast? Thegar fullordnir reyna ad likjast bornum, en munurinn a theim og bornum er bornin reyna alltaf ad gera sitt besta. Kastljos fjolmidlamanna beinist oftast ad "hamborgaraati" og slikum gjorningum, segir liklega mest um islenska myndlistar umfjollun og hver stada islenskrar myndlistar er i raun.
judas (IP-tala skráð) 20.10.2008 kl. 15:19
Breski heimsspekingurinn RG Collingsworth gerði heiðarlega tilraun til að skilgreina alvarlegar listir og skipti listum í "Art proper" og "Art False". Það síðarnefnda kallar hann skemmti-list og er gerandi að framkalla tilfinningu hjá neytanda en ekki að gefa honum færi á að vera skapandi þátttakanda sem túlkanda.
Annar breti, Nigel Wartburn, gagnrýndi þessa afstöðu Collingsworth og notaði Shakespear sem dæmi, en samkvæmt hugmyndum Collingsworths að þá er Shakespear iðnaðarmaður, ekki listamaður.
Staðan í dag er hins vegar þannig að skemmti-list er mjög ráðandi. En hún þarf ekki endilega að vera óalvarleg. Og í því sambandi bendi ég á kenningu Ludwig Wittgensteins "Family resemblance theory", sem upphaflega snéri að tungumálinu og notaði hann leiki sem myndlíkingu.
Wittgenstein sagði að við skilgreindum ekki leiki (eða tungumál) út frá eðli eða kjarna þeirra heldur út frá sameiginlegum þáttum og einkennum líkt og um fjölskyldu væri að ræða. Eftirmenn Wittgensteins (Neo-Wittgensteinians) færðu svo fjölskyldusvipmótalíkingu hans yfir í listir og sögðu að þótt ómögulegt væri að skilgreina listir hafi þær sameiginleg einkenni sem greinir þær frá t.d. leikjum, afþreyingu eða skemmtiefni. Út frá þeim hugmyndum má svo segja að sumar kvikmyndir hafi fleiri þætti sem eru einkennandi fyrir listaverk en aðrar og því horfum við á þær sem listaverk frekar en afþreyingu.
Við höfum samt engin skýr mörk sem segja okkur til um hvenær eitthvað er listaverk. Ef við tökum kvikmyndir sem dæmi að þá er megnið af þeim gert sem iðnaður og afþreying. En ef kvikmynd, eins og t.d. Andrei Rublev, Raging Bull, 2001 A Space Odyssey..., hefur þau einkenni sem við þekkjum sem list getum við einfaldlega ekki horft framhjá skyldleikanum og upplifum þær sem listaverk.
Að sama skapi kann svo myndlistarsýning að hafa það mörg einkenni afþreyingar eða skemmtiefnis að við efumst um listrænt gildið. Sú er staðan í dag og viðbrögð Júdasar og annara eru því skiljanleg.
Ég hef reyndar fjallað um þetta í fyrirlestri og skrifað um í Lesbók og nú síðast í sýningarskrá Ilmar Maríu Stefánsdóttur vegna sýningar í Listasafni Reykjanesbæjar. En Ilmur er gott dæmi um listamann sem fer að mörkum lista og skemmtiefnis eða afþreyingar.
Ragnar Kjartansson er enn eitt dæmið, Egill Sæbjörnsson o.m.fl.
Curver og hamborgaraátið er líka þannig, en þá þarf líka að athuga að gjörningurinn snérist ekki bara um að éta hamborgara. Hann snérist ekki síður um fjölmiðla. Þ.e. hvernig listamaðurinn notaði fjölmiðla til að gera gjörninginn að einhverju öðru en að éta hamborgara. því án fjölmiðlanna hefði þetta ekki verið neitt, neitt.
Kv.
Ransu, 20.10.2008 kl. 20:41
Thad er thvi midur utbreiddur misskilningur ad listaverk sem inniheldur einhverskonar "afthreyingu", skemmtannagildi eda handverk se ekki raunveruleg skopun heldur folsk, vegna thess ad hun hofdar til "sensasjoninar" sem t.d. Halldor Bjorn Runolfsson ottast meira en djofulinn sjalfan.
En vandamalid vid tha list sem er mest haldid a lofti i dag, er ad hun hofdar hvorki til skynfaeranna ne hugans, thad er ad segja hugmyndirnar eru thi midur slappar, thaer eru svo slappar ad listamonnunum er thad lifsnaudsynlegt ad fa upphafningu og tulkun sm.br (Susan Sontag) og mikla fjolmidlaumfjollun svo ad listaverkid odlist einhverskonar gildi, fokusin er a listamanninn, en engin thekkir verk theirra, enda eru thau eftir allt saman aukaatridi. Addaendur Kants eru yfir sig hrifnir yfir sliku bladri, enda var hann snillingur i ad gera einfalda hluti flokna.
Vandin er sa Ransu ad hugmyndafraedin, sem rekur thessa lest ut i tomid
er ad hun leyfir engar efasemdir, einn sannleikur. John Cage er liklega miklu betri tonlistarmadur en Bach (idnadarmadur), vegna thess hve litid hann hofdar til skynfaeranna, thad er ad segja ef vid aettlum ad meta gildi og gaedi listaverks ut fra tulkunninni en ekki upplifuninni, thetta er mjog atvinnuskapandi fyrir listfraedinga og syningarstjora sem vilja audvitad margir hverjir engar breytingar, afleydingin er thessi stodnun og heimspekilega flatneskja sem vid lifum vid i dag.
Morgum listamonnum thykir thad lika voda fint ad rada menn til ad bua til
verk fyrir sig (idnadarmenn) handverdid er fyrir nedan theirra virdingu og ofar theirra getu. Morkin sem liggja hvenaer verk er listaverk eda ekki, aettu ekki ad skipta mali, thad sem skiptir mali er sensasjonin allt annad er eins og sumir segja, runk fyrir sertruarhop.
Kvedja
judas (IP-tala skráð) 20.10.2008 kl. 20:55
Ég veit ekki hvar þú ert staðsettur á heimskringlunni Júdas, en þar sem lyklaborðið þitt er ekki með íslenska stafi reikna ég með því að þú sért í útlandinu.
Ef þú ert í BNA eða Bretlandi ættir þú að geta nálgast bók sem heitir "The End of art" og er eftir Donald Kuspit, bandarískt ljóðskáld og listfræðingur.
Hann er talsmaður "sensasjónanna" og ræðst harkalega að samtímalistinni.
Þetta er þrælgóð bók og ég mæli með henni.
Ransu, 20.10.2008 kl. 21:42
Ja, eg hef lesid eitthvad eftir Kuspit en ekki thessa bok, se hvort eg fynn hana ekki. Thu tekur Kjartan og Egil sem daemi, vandamalid vid tha er ad their allt of kaldhaednir, kaldhaednin er einn af thessum thattum ser er gridarlega ofnotad,
"ad gera grin ad"..thad snertir mann litid a personulegum notum tho thad hofdi ad einhverju leiti til skynfaeranna, ironian er allt of stor thattur i formulunni, ironian er einmitt thad sem thu att ad gera i samtimanum ef thu fylgir reglunum.
judas (IP-tala skráð) 21.10.2008 kl. 08:39
Sma athugasemd vid Hannes Smarason (ef thad er hans retta nafn? Sem eg veit ad er ekki) pistilinn her ad ofan....Eg vil byrja a thvi ad segja betra er ad vera gagnryninn en bitur...Eg var i London, og for a Frieze og a Sirkus. Thetta var hreint ut sagt storkostlegt, ekki bara thad undarlega threshold sem madur for i gegnum thegar madur gekk i gegnum dyrnar a Sirkus og hvarf inn i annan heim, heldur lika oll thau otrulega flottu professional atridi sem voru tharna i bodi, ma m.a. nefna storkostlegan performance fra Ernu Omarsdottur dansara og Valda Tarf (ur Reykjavik, 9-11) sem var vaegast sagt med thvi betra sem eg hef sed i morg ar. Einnig thegar Ghostigital og Finnbogi Petursson hristu Sirkus og alla listkaupstefnuna med hljodbylgjum...allavega, tha var thetta ekki bara drykkja og vitleysa heldur otrulega flott list sem bodid var tharna uppa (enda var Sirkus valid af ymsum blodum, Guardian, artreview o.fl. sem eitt af topp fimm besta a Frieze og tha var ekki verid ad kjosa besta drykkinn). Sirkus var ekki falinn a bakvid ´snobb´ veitingahusid Caprice heldur var torg fyrir framan Sirkus og sast hann vel fra morgum sjonarhornum, OG ef thad voru svona fair sem ´fundu´ Sirkus a hverju voru tha langar bidradir a hverjum degi fyrir framan Sirkus? Var Hannes Smarason yfirleitt a stadnum?? Eg sa einnig Kastljos a netinu, og gat ekki betur sed ad Erling Klingenberg vaeri ad tala um sitt verk i samhengi vid skuldir thjodarinnar, th.e.a.s. vax-eftirmyndin sem hann var med fyrir utan (og benti med fingri a Sirkus)...thar sem hann sagdi ad Styttan vaeri ad hefdi a syningu adur verid ad benda ut i loftid, ad ahorfendur gaetu gert ser i hugarlund a hvad hann vaeri ad benda...i London vaeri eftirmyndin ad benda a Sirkus, kannski vaeri hun ad benda a eitthvad allt annad..."kannski a fjarmalavandann i heiminum".....ad odru leyti gat eg ekki sed Sirkus bendladan vid "skuldir thjodarinnar".....(sa Hannes yfirleitt Sirkus eda ser hann bara rautt?).
Hvad vardar rassasleikjurnar (en Erling gerdi einmitt einu sinni frabaert verk er fjalladi um asslick 25 cents (og seinna asslick 25 thousand), aetla eg ekki ad fara ut i tha salma, enda fyrir nedan virdingu mina og theirra sem standa ad Kling og Bang...hins vegar langar mig ad segja ad eg fekk adstodu i KlinK og BanK a sinum tima, okeypis vinnustofu (asamt 140 listamonnum) og unnu Kling & Bang allt i sjalfbodavinnu fyrir listamennina....miklar rassasleikjur thad.....Ad lokum langar mig ad radleggja Hannesi ad fara i heitt bad og vera bjartsynn...og please vertu gagnryninn en ekki svona bitur....
Thor Valsson (IP-tala skráð) 30.10.2008 kl. 10:07
Langar lika ad benda Hannesi a ad fara i google leit undir Sirkus, Frieze og sja hvad hann finnur thar...ef hann nennir tha....En m.a. sagdi Dazed timaritid thetta (sja: http://www.dazeddigital.com/ArtsAndCulture/article/1329/1/Frieze_Week_Day_2
The best thing this year – and argulably any Frieze – is Sirkus, the Icelandic spot which consisted of one of Reyjavik’s most famous dive bars ripped out and shipped over for the fair......
kv. Thor Valsson,
Thor Valsson (IP-tala skráð) 30.10.2008 kl. 10:43
Og vardandi umraedur Ransu og Judasar, kíkid a bokina Born under Saturn eftir Wittkower (ef þið hafið ekki lesid hana)...og aftur ad blessudum Hannesi (sem er kannski ad fa of mikla athygli :) en tha langar mig ad lokum ad benda honum a adra grein; http://www.icelandreview.com/icelandreview/daily_news/?cat_id=16567&ew_0_a_id=313553
"This week also marks the opening of The Frieze At Fair where Icelandic enfants terribles the artists collective-cum-gallery Kling & Bang (K&B) have gathered in force to re-erect Sirkus, Reykjavík’s legendary watering hole, panel by panel, plank by plank and wall by wall as a daring, eccentric (insane?) piece of installation art.
“They’ve been very sympathetic here,” says K&B member Nína Magnúsdóttir, “I think they feel sorry for us, they’re even offering free coffee!”
The huge airy marquees which will fill up in the next days with representatives from galleries all over the world are as yet, little more than pristine white shells, but in the corner of one of these immense football-pitch-sized tents is a flash of bright color and a constant hum of activity – K&B are hard at work.
The main structure is up, the plaster is going on the walls, the paint buckets are out, the panels are sliding into place, and the ubiquitous sawdust tells of many long hours spent rebuilding an icon. “This is really a lot of work!” says artist/carpenter Bjarni “Massi” Sigurbjörnsson, “but…já, já it’ll be ready on time, no-one’s worried about that. It has to be ready!”
As I have written elsewhere this project is an extraordinary undertaking done with little resources and dependent on the sheer will and enthusiasm of a large number of people keen to see the experiment in action, to witness a working Icelandic bar/concert venue/performance space/experiment ground become part of the greater art-world circus.
And it comes at a very interesting time. The K&B group’s enterprise is all the more poignant this week as all eyes are on Iceland and K&B’s particular brand of agit-art will find fertile ground in the wood-lined lanes and grassy plains of Regent’s Park. As so many Icelandic artists have told me, whatever they do, K&B necessarily represent Iceland to some degree.
Opinions are divided today, sentiments run high, and K&B have a platform, a captive audience and the imagination, enthusiasm and independence to use an opportunity enclosed in this current crisis – it will be interesting to see what they do."
Thor Valsson (IP-tala skráð) 30.10.2008 kl. 11:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.