3.12.2008 | 08:54
Flúrið við Axl-arlið
Upplýsi það hér og nú að ég er með Guns N´ Roses tattú á handleggnum, efst við Axl-arlið.
Fékk mér flúrið á unglingsárunum en þar sem að ermalausa tímabilinu mínu er löngu lokið að þá hefur farið lítið fyrir flúrinu á opinberum vettvangi undanfarin ár.
En ég ber það stoltur þessa dagana.
Chinese Democracy er magnað dæmi.
Axl Rose horfinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Menning og listir | Aukaflokkur: Tónlist | Breytt s.d. kl. 18:35 | Facebook
Athugasemdir
já það er svolítið klikkað
palli (IP-tala skráð) 3.12.2008 kl. 10:48
Nau nau, töffar! Guns n Roses eru líka helv. töff, ekki hlustað þó nægilega á þessa nýju, þarf að drífa í því.
Ragga (IP-tala skráð) 3.12.2008 kl. 19:34
Magnað
er einmitt með Appetite krossinn á hendinni eins og axl, fékk mér það fyrir 2 árum sirka
chinese Democracy er svakalega góður, elska hann
Mr. Brownstone (IP-tala skráð) 4.12.2008 kl. 03:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.