9.1.2009 | 13:59
En hvađ međ Rutger Hauer?
Jćja, rétt ađ rumska viđ í blogginu á nýju ári. Ţađ var stutt frétt sem var hengd viđ dóm Sćbjörns Valdimarssonar á The Transporter sem hristi viđ mér, en ţar er sagt frá ferli Jeroens Krabbé sem leikur aukahlutverk í myndinni, sem greinarhöfundur áleit bágleg ţróun á ferli hans. Höfundur minntist á forna frćgđ í Hermanninum af Óraníu í leikstjórn Pauls Verhoeven áriđ 1977 sem varđ til ţess ađ hann fékk flugmiđa til Hollywood ásamt Verhoeven og Rutger Hauer. Hauer lék ţá óţekka vininn sem dó en Krabbé góđi strákurinn sem slapp. Ţeir léku líka saman ímyndinni Spetters og voru svo samferđa til Hollywood.
Ferill Krabbe er er semsagt kominn á The Transporter aukahlutverkastađinn en hvert leiddi Hollywoodferđ Rutger Hauers?
En ég lýsi mig hér međ einlćgan ađdáanda Rutger Hauers
Rutger Hauer vakti fyrst athygli fyrir ađalhlutverkiđ í myndinni Turkish delight í leikstjórn Pauls Verhoevens áriđ 1973. Myndin var valin besta Hollenska mynd 20. aldarinnar á sérstakri Rembrandt kvikmyndahátíđ. Hann lék svo í helstu Hollensku myndunum út áttunda áratuginn og ţá gjarnan í myndum Verhoevens.
Hauer lék alltaf soldiđ tryllingslega gaura ţannig ađ hann var strax settur í ţessháttar hlutverk í BNA.. Fyrst sem vondi máđurinn á móti Sylvester Stallone í Nighthawks áriđ 1981, svo sló hann í gegn sem rađmorđingi í myndinni The Hitcher áriđ 1986. Ţess á milli lék hann í ćvintýramyndunum Flesh and Blood og Ladyhawke á móti Michelle Pfeiffier. Ţá er hann ógleymanlegur sem Roy Batty, bíóróbótinn í Blade Runner (Ridley Scott, 1982) - (Fć aldrei nóg af directors cut útgáfunni af ţví snilldarverki).
Upp frá ţví festist hann í B-sci-fi myndum. Sú besta heitir The Salute of the Juggernaut frá árinu 1990.
Hauer brá eilítiđ útaf vananum í myndinni The Legend of the Holy Drinker (Ermanno Olmi, 1989), en ţar lék hann drykkjumann í fremur "low-key". Vafalaust besta hlutverk Hauers á ferlinum.
Hauer hlaut viđurkenningu á áđurnefndri Rembrandt hátíđ sem besti kvikmyndaleikari Hollands á 20. öldinni.
Ferill Hauers er núna kominn á Batman aukaverkahlutverkastađinn. En hann lék karlinn sem reyndi ađ stela fyrirtćki Bruce Waynes í Batman Begins.
Lýk ţessari upptalningu og ađdáendayfirlýsingu á frćgu atriđi úr Blade Runner ţar sem bíóróbótinn Batty bjargar Deckard spćjara eftir ađ hafa veriđ ađ banka hann til og frá.
Flokkur: Menning og listir | Breytt s.d. kl. 14:04 | Facebook
Athugasemdir
Fékk fyrst verulegan áhuga á Rutger eftir BR sem er enn uppáhaldsmyndin mín. Ţá er Escape from Sobibor aldeilis góđ. Takk fyrir ţetta Ransu.
Svanur Gísli Ţorkelsson, 9.1.2009 kl. 23:02
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.