Gestabók

Skrifa í Gestabók

  • Skráðir notendur gefi upp notandanafn og lykilorð efst á síðunni og skrifi svo færslu í reitinn hér að neðan. Gestabókarfærslan birtist strax.
  • Óskráðir notendur geta einnig skrifað færslu. Athugasemdir þeirra birtast strax og ekki þarf að staðfesta uppgefið netfang.

Gestir:

sköpun

Heill og sæll hvaða skoðun hefur þú á sköpun í samtímalist ?

Dagbjört Guðmundsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), lau. 17. mars 2012

kristinn er fýnn

sæll og blessaður ransú. hann er uppáhaldskennarinn minn hann kristinn. mjög fýnn. hann ætlar að athuga um sýningu í hallgrimskirkju i vetur. hann er svo góður maður. skylaðu kveðjum frá mér til hans kristins ransú. listarkveðja Ingi hrafn

ingi hrafn (Óskráður, IP-tala skráð), mán. 27. júní 2011

frá Ástu Ólfsdóttur astol@ismennt.is

Sæll Ransú. Get ekki orða bundist yfir ánægju á fyrirhuguðu umfjöllunarefni fyrirlestur þíns. Kemst því miður ekki, verð úti á landi. Mér finnst myndlistarmenn þurfi nú sjálfir að ráðast í að skryfja stöðu sína,starf og umhverfi. Taka hugmyndina á bak við myndlistarstarfið og umhverfi þess í sundur kubb fyrir kubb. Muna að ekkert má vera okkur heilagt í þeim efnum. bless (p.s.Þetta er ekki framboðsræða!!!!)

Ásta Ólafsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), þri. 23. feb. 2010

félagsmála case

Það var klausa í dagblaði fyrir stuttu um að "listamenn sem væru á framfæri hins opinbera væru ekki listamenn" "Svo einfalt er það" sagði höfundur greinarinnar og nefndi að fjárhagslegt sjálfstæði væri listamönnum nauðsyn og nefndi félagsmála case í þessu sambandi. Mér finnst þetta áhugaverð skoðun.

Glódís Karin E. Hannesdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), sun. 8. feb. 2009

Ólafur Þórðarson

Nýr meistari lítur dagsins ljós.

Sæll félagi Jón. Á ekki að gefa krít á þetta verk hér? http://veffari.blog.is/blog/veffari/entry/763088/

Ólafur Þórðarson, þri. 6. jan. 2009

skemtilegt blogg

Gaman að fylgjast með. áhugavert. Bestu kveðjur, Haraldur Karlsson

Haraldur Karlsson (Óskráður, IP-tala skráð), mið. 17. sept. 2008

Flottar myndir

Hæ frændi, takk fyrir síðast! ég var að skoða heimasíðuna þína og mikið rosalega er ég hrifin að XGeo seríunni þinni. kveðja, Sigurbjörg

Sigurbjörg (Óskráður, IP-tala skráð), mán. 11. ágú. 2008

Dagbjört L. Kjartansd. Bergmann

Kveðja frá Krít

Frétti að þessir litlu væru farnir að spara famelíunni stóra fjármuni með því að ver eingöngu í fótboltanaríum :) Kysstu þau öll frá mér og spegilinn líka. Þín besta og eina systir Dabba

Dagbjört L. Kjartansd. Bergmann, sun. 10. ágú. 2008

áhugavert innlegg um póserinn

http://blogs.guardian.co.uk/art/2008/05/looking_for_radical_art_try_th.html

rósa (Óskráður, IP-tala skráð), þri. 27. maí 2008

Jón Hrafn Hlöðversson

Er búinn að uppgötva að X-Geo myndin þín fer með mér niður. Verst hvað ég þarf að smíða stóra kistu. Takk samt. Krummi

Jón Hrafn Hlöðversson (Óskráður, IP-tala skráð), fös. 18. apr. 2008

Gunnar Örn

Langaði bara að þakka þér fyrir þessi fallegu orð um hann faðir minn. Svo sannalega mikil missir á fallegri sál. Bestu þakkir, Rósalind.

Rósalind (Óskráður, IP-tala skráð), þri. 15. apr. 2008

Gunnar Örn

Sæll Ransú! Flott síða. Ég er svo sammála að það er mikill missir af Gunnari Erni. Yndislegur maður og ég var alltaf á leiðinni austur í galleríið. Svo er hann allt í einu dáinn svona uppúr þurru. Hann kímir núna, þarna á næsta tilverustigi. Sé hann alveg fyrir mér og finn fyrir húmornum. Bið að heilsa Veru og börnunum :-) Ólöf

Ólöf Sverrisdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), mið. 9. apr. 2008

Frá Ástu Ólafsdóttur, myndlistarmanni

Sæll Ransú. Ég vissi ekki af síðu þinni fyrr en nú. Gaman að þú skulir gefa manni færi á að fylgjast með því sem þú uppgötvar eða veist úr myndlistarheiminum. Meðal annarra orða. Casablanka er mynd sem ég horfi á hvenær sem færi gefst. Verð aldrei leið á henni. Alltaf jafnundrandi yfir töfrum myndarinnar og aðdráttarafli. Hafðu það gott. bless Ásta.

Ásta Ólafsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), fös. 4. apr. 2008

Frá pabba

Var að lesa þessa síðu þína núna í fyrsta sinn. Þetta er frábært hjá þér.. Bless pabbi

Kjartan L.Pálsson (Óskráður, IP-tala skráð), þri. 1. apr. 2008

Kristbergur O Pétursson

Sæll Jón Er einhver staður á blogginu þar sem myndlistarmenn blogga sín á milli, t.d. um sýningar og viðburði?

Kristbergur O Pétursson, sun. 10. feb. 2008

Ólafur Þórðarson

Um stjörnugjafir

Sæll Jón. Gaman að sjá þessar síður og kynningar á list, listaumræðu og listafólki. Mér datt í hug þegar ég las eitthvað af þessu með stjörnugjöfina að myndlistargagnrýnendur eru ekki bara að gefa stjörnur, heldur líka að búa til stjörnur. Lou Reed skrifaði einhvers staðar (hvort það var eftir Warhol) að engar stjörnur væru í New York borg því að þar væru þær allar jarðbundnar. Stjörnukveðjur.

Ólafur Þórðarson, fös. 4. jan. 2008

Greta Björg Úlfsdóttir

Bloggvinur

Takk fyrir að vilja vera bloggvinur minn. Ég elska Gauguin! Kveðja, Greta.

Greta Björg Úlfsdóttir, þri. 27. nóv. 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband