Birgir Andrésson kveđur

Döpur frétt ađ Birgir Andrésson hafi kvatt okkur í ţessu lífi.  Síđast ţegar ég heyrđi í honum var rétt áđur en hann átti ađ mćta á sjónlistahátíđina. Ég sá mynd af ađstandendum hátíđarinnar og tilnefndum listamönnum í einhverju blađinu, en enginn Birgir var á myndinni. Hringdi ég ţá í hann til ađ athuga hvort hann vćri ekki viđ góđa heilsu. "Jú, elsku karlinn minn" svarađi Birgir, "ég er bara ekkert ađ flýta mér Norđur, ég er ástfanginn".  Birgir hafđi stórt hjarta og ţađ er ljós í ţessum sorglegu tíđindum ađ hann hafi dáiđ ástfanginn. Ég mun sakna hans mikiđ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband