10.11.2007 | 22:35
Sálusystkin kristjáns Davíđssonar
Í tilefni af grein um Kristján Davíđsson í Lesbókinni í dag birti ég myndir af málverkum eftir 2 sálusystkin Kristjáns sem ég nefni í greininni.
Bandarísku listakonuna Joan Mitchell (málverk t.v.) og Belgann Raoul de Keyser (málverk t.h.).
Flokkur: Bloggar | Breytt 12.11.2007 kl. 22:44 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Tenglar
Ýmsar síđur sem snerta myndlistina mína
- heimasíðan mín
- Gallery Turpentine
- ISCP
- The Pollock-Krasner foundation
- Upplýsingarmiðstöð myndlistarmanna
Listamenn kynntir
Hér eru kynningar á ýmsum myndlistarmönnum
Bloggvinir
- hlynurh
- krummasnill
- hugdettan
- kristbergur
- beggipopp
- svavaralfred
- vitinn
- toshiki
- malacai
- mynd
- hoskuldur
- birgitta
- veffari
- larusg
- steina
- gislisigurdsson
- saltogpipar
- hannibalskvida
- kiza
- adhdblogg
- bergruniris
- gattin
- dlkb
- 020262
- ma
- evags
- fingurbjorg
- lucas
- halldorbaldursson
- haugur
- hildurhelgas
- don
- ingama
- juliusvalsson
- manisvans
- pensillinn
- sissupals
- athena
- vefritid
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Velkominn í moggabloggkommúnauna kćri Ransu. Veitir ekki af fleiri myndlistarbloggurum hérna. Bestu kveđjur,
Hlynur Hallsson, 11.11.2007 kl. 10:19
Sćll Ransu og gaman ađ kynnast ţér. Mér ţótti rétt ađ kynna mig örlítiđ... ég heiti Hrafnhildur og er í daglegu tali kölluđ Krumma. Ég er myndlistarnemi á Akureyri en er sem stendur skiptinemi í Finnlandi. Ég er 3ja barna móđir og bráđum tveggja barna amma.. I know am very young 42 ára. Ég hef veriđ tengd listagyđjunni beint eđa óbeint síđustu 25 ár. Er menntuđ sminka og vann međal annars í Leikhúsinu á Akureyri. Listir eru mitt líf og yndi, ţar međ talin tónlist dans og fl.og fl. já og velkominn í bloggheima......
Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir, 11.11.2007 kl. 17:02
Takk Hlynur og Krumma.
Ég er ennţá ađ átta mig á bloggheiminum. En gaman ađ vera kominn.
Ransu, 11.11.2007 kl. 17:09
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.