Sálusystkin kristjáns Davíđssonar

Í tilefni af grein um Kristján Davíđsson í Lesbókinni í dag birti ég myndir af málverkum eftir 2 sálusystkin Kristjáns sem ég nefni í greininni.

 Joan_mitchell_chord_VII     Raoul de Keyser-Front-1992

 Bandarísku listakonuna Joan Mitchell (málverk t.v.) og Belgann Raoul de Keyser (málverk t.h.).


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hlynur Hallsson

Velkominn í moggabloggkommúnauna kćri Ransu. Veitir ekki af fleiri myndlistarbloggurum hérna. Bestu kveđjur,

Hlynur Hallsson, 11.11.2007 kl. 10:19

2 Smámynd: Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir

Sćll Ransu og gaman ađ kynnast ţér. Mér ţótti rétt ađ kynna mig örlítiđ... ég heiti Hrafnhildur og er í daglegu tali kölluđ Krumma. Ég er myndlistarnemi á Akureyri en er sem stendur skiptinemi í Finnlandi. Ég er 3ja barna móđir og bráđum tveggja barna amma.. I know am very young 42 ára. Ég hef veriđ tengd listagyđjunni beint eđa óbeint síđustu 25 ár. Er menntuđ sminka og vann međal annars í Leikhúsinu á Akureyri. Listir eru mitt líf og yndi, ţar međ talin tónlist dans og fl.og fl. já og velkominn í bloggheima......

Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir, 11.11.2007 kl. 17:02

3 Smámynd: Ransu

Takk Hlynur og Krumma.

Ég er ennţá ađ átta mig á bloggheiminum. En gaman ađ vera kominn.

Ransu, 11.11.2007 kl. 17:09

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband