Davíđ fékk Dungal

DÖHÉg sat í fremstu röđ á Borginni, eins og hver önnur grúppía, ţegar styrkţegar Dungal sjóđsins voru kynntir.

Ég var búinn ađ veđja á Davíđ Örn og viti menn....

 Dungal sjóđurinn er myndlistarstyrkur hjónanna Gunnars Dungal og Ţórdísar Öldu í minningu Margrétar og Baldvins Dungal, og er ćtlađur ungum og upprennandi, myndlistarmönnum. Í rćđu sinni minntist Gunnar einmitt á ađ ţau hjónin fengjust ađallega viđ ađ rćkta hross og af ţeirri samlíkingu ađ dćma er styrknum ćtlađ hlutverk í uppbyggingu fyrir framtíđina eđa ađ skapa veglegt stóđ til útflutnings.

Sjóđurinn hét áđur Listasjóđur Pennans og hóf styrkveitingu áriđ 1992 og ćtiđ veriđ nokkuđ hittinn á listamenn sem síđar hafa orđiđ afkastamiklir á sviđi myndlistar (Ég fékk styrkinn áriđ 2000 Wink)

Davíđ Örn Halldórsson hlaut stóra styrkinn ađ ţessu sinni. Fjárupphćđ 500.000.kr. Mér ţykir ţađ vel valiđ.  Davíđ útskrifađist úr grafíkdeild LHÍ áriđ 2002 (síđasta deildarútskriftin). Sýndi međ Homo Graficus hópnum og krotađi líka á veggi víđa um borgina og á salerni.  Sýndist ég allavega sjá handbragđ hans á karlaklósettinu á Sirkus fyrir skömmu. Hann kom síđan fram sem gljáfagur gimsteinn á sýningu í Safni ehf. í fyrra og hefur veriđ á blússandi syglingu síđan. verulega gaman ađ fylgjast međ honum.

birtaStyrki ađ upphćđ 300.000 kr. hlutu Birta Guđjónsdóttir og Björk Viggósdóttur.

Birta hefur ţegar látiđ ađ sér kveđa í sýningarhaldi og sýningarstjórn. Björk Viggósdóttir er hins vegar splunkuný í bransanum, útskrifađist frá LHÍ í hittifyrra og er á leiđ í framhaldsnám.

Auk fjárstyrksins geri ég ráđ fyrir ađ Gunnar og Ţórdís kaupi verk eftir listamennina, en ţau hafa gert ţađ hingađ til og eiga veglegasta safn listaverka.

 Hér eru styrkţegar sjóđsins frá upphafi:

1992

Ásta Ólafsdóttir
Finna Birna Steinsson

1993

Halldór Ásgeirsson
Guđrún Einarsdóttir

1994

Guđrún Hjartardóttir
Sigtryggur Bjarni Baldvinsson

1995

Inga Svala Ţórsdóttir
Guđný Rósa Ingimarsdóttir
Viđurk. Sigríđur Sigurjónsdóttir

1996

Ólöf Nordal
Finnur Arnar Arnarson

1997

Anna Guđjónsdóttir
Sigrún Ólafsdóttir
Birgir Snćbjörn Birgisson

1998

Gabríela Friđriksdóttir
Ţóroddur Bjarnason
Ţorbjörg Ţorvaldsdóttir

1999

Hildur Bjarnadóttir
Valgerđur Guđlaugsdóttir
Hlynur Hallsson

2000

penninn 

Hekla Dögg Jónsdóttir
Sćrún Stefánsdóttir
Jón Bergmann Kjartansson Ransú

2001

Olga Soffía Bergmann
Egill Sćbjörnsson
Sara Björnsdóttir

2002

Erla S. Haraldsdóttir
Jóhann L. Torfason

2003

Unnar Örn Jónasson
Ţórdís Ađalsteinsdóttir

2004

Helgi Ţórsson
Sigurđur Guđjónsson

2005

Ţórunn Maggý Kristjánsdóttir
Jóhannes Atli Hinriksson
Harpa Árnadóttir.

2006

Darri Lorenzen
Hye Youn Park
Kristín helga Káradóttir

2007

Davíđ Örn Halldórsson
Birta Guđjónsdóttir
Björk Viggósdóttir


mbl.is Ţrír myndlistarmenn hljóta styrk úr Dungalsjóđnum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđmundur R Lúđvíksson

(Ég fékk styrkinn áriđ 2002 )(Ég fékk styrkinn áriđ 2002 )(Ég fékk styrkinn áriđ 2002 )(Ég fékk styrkinn áriđ 2002 )(Ég fékk styrkinn áriđ 2002 )(Ég fékk styrkinn áriđ 2002 )(Ég fékk styrkinn áriđ 2002 )(Ég fékk styrkinn áriđ 2002 )(Ég fékk styrkinn áriđ 2002 )(Ég fékk styrkinn áriđ 2002 )(Ég fékk styrkinn áriđ 2002 )(Ég fékk styrkinn áriđ 2002 )(Ég fékk styrkinn áriđ 2002 )(Ég fékk styrkinn áriđ 2002 )(Ég fékk styrkinn áriđ 2002 )(Ég fékk styrkinn áriđ 2002 )(Ég fékk styrkinn áriđ 2002 )

Guđmundur R Lúđvíksson, 18.1.2008 kl. 00:46

2 Smámynd: Guđmundur R Lúđvíksson

(Ég fékk styrkinn áriđ 2002 )(Ég fékk styrkinn áriđ 2002 )(Ég fékk styrkinn áriđ 2002 )(Ég fékk styrkinn áriđ 2002 )

Til hamingju Bokki. Frábćrt ađ ţú fćekkst styrkinn;

(Ég fékk styrkinn áriđ 2002 )(Ég fékk styrkinn áriđ 2002 )(Ég fékk styrkinn áriđ 2002 )(Ég fékk styrkinn áriđ 2002 )(Ég fékk styrkinn áriđ 2002 )

Og hvađ! Ţetta er örugglega "mest lásí " sjóđurinn á íslandi. Penna sjóđurinn.

Frá upphafi var hann bleklaus, en nú er hann ţurr og harđur. Útekt prnsilsápa í eitt ár.

Guđmundur R Lúđvíksson, 18.1.2008 kl. 00:50

3 identicon

Verktakar !

Í dag heitir ţetta ekki samkv. opinberum gögnum ríkisins " gagnrýnandi".

Ţetta heitir samkv. skilgreiningu Morgunblađsins; Verktaki.

Guđmundur R Lúđvíksson (IP-tala skráđ) 18.1.2008 kl. 00:57

4 Smámynd: Ransu

Og ég sem hélt ađ ţetta héti "bloggari"

Ransu, 18.1.2008 kl. 01:12

5 Smámynd: Ásgeir Kristinn Lárusson

Styrkur mannsins felst í veikleika hans - og öfugt.  Ţau hógvćru hjón, Gunnar og Ţórdís, eru betri en engin í ţessum efnum.

Ásgeir Kristinn Lárusson, 18.1.2008 kl. 08:55

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband