31.3.2008 | 18:29
Íslensk samtímalist er nú fátćkari
Trúđi ekki mínum eigin eyrum ţegar konan mín sagđi mér ađ Gunnar Örn vćri látinn. Og ađ lesa ţessa sorgarfrétt er einsog ađ fá högg í brjóstiđ.
Ég kynntist Gunnari ekki gegn um listina heldur rérum viđ á sömu andlegu miđ um tíma. Ég mat hann mikils, bćđi sem manneskju og myndlistarmann. Einlćgur međ fagra sál.
Íslensk samtímalist er fátćkari ţegar mađur eins og Gunnar fellur frá. En ađ sama skapi ber ađ ţakka allt ţađ sem listamađurinn gaf í lifanda lífi, og gerđi okkur andlega ríkari.
Gunnar Örn Gunnarsson listmálari látinn | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Menning og listir | Breytt 1.4.2008 kl. 08:52 | Facebook
Athugasemdir
Hann hefur ekki veriđ gamall.
Hólmdís Hjartardóttir, 1.4.2008 kl. 03:57
Ég man fyrst eftir verkum Gunnars í sýningarsal FÍM viđ Laugarnesveg 1978. Ţađ var stöđug ţróun í verkum hans. Mađurinn međ ljáinn heggur ótt og títt í rađir íslenskra myndlistarmanna: Magnús Kjartansson, Birgir Andrésson og nú Gunnar Örn, allir látnir langt fyrir aldur fram.
Kristbergur O Pétursson, 2.4.2008 kl. 08:56
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.