9.8.2008 | 16:44
Skilaboð
Las pistil Einars Fals í Mogganum í gær þar sem hann gerði úttekt á sýningunni "Dalir og hólar" í Dölum í Reykhólasveit.
Alltaf ánægjulegt þegar sýningar af þessu tagi rata út á landsbyggðina, en yfirleitt er það þó yfir sumartímann. Einmitt þegar gúrkutíðin er í Reykjavík. Í september snýst dæmið svo aftur við.
Einar nefndi sérstaklega verk Magnúsar Pálssonar sem hefur slegið nafnið "Jón" í hlíðina ofan bæinn með 35 metra háum stöfum. Væntanlega er það grassláttur sem um ræðir, en engu að síður varð mér hugsað til verka Belgíska listamannsins Wim Delvoye í þessu samhengi.
Birti hér eitt verk eftir Wim Delvoye af þessu tilefni.
Flokkur: Menning og listir | Breytt 11.8.2008 kl. 13:24 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.