Of og van hjá kvikmyndaleikurum

HanksĆtla ađeins ađ halda áfram međ vangaveltur um ofmetiđ - vanmetiđ og fćra frá myndlist og kvikmyndum yfir í kvikmyndaleik.  

Ofmetnasti leikarinn:  Sennilega á Arnold Schwartzenegger skiliđ titilinn "ofmetnasti leikari allra tíma", en ég held ađ honum hafi bara aldrei veriđ tekiđ alvarlega sem leikara.  Var bara fínn fyrir "blockbustera".

Charlton Heston var ofmetinn sem og Gregory Peck, hvađ ţá Richard Gere.  Ég held ţó ađ Tom Hanks sé ofmetnasti leikari allra tíma (finnst hann samt nokkuđ góđur leikari).

Paul as HarveyVanmetnasti leikarinn:   Paul Giamatti er vanmetnasti leikarinn í dag. Nýtur vissulega virđingar en fyrir mitt leyti er hann einhver sá allra besti á tjaldinu núna.  Ţađ er ţó ekki komin reynsla á hvort hann sé vanmetnasti leikari allra tíma.  Ţar bítast nokkrir um bitann.

MalcolmMalcolm McDowell er vanmetinn leikari.  Hann var magnađur í A Clockwork Orange (Stanley Kubrick, 1971) og O Lucky man (Lindsey Anderson, 1973). En síđan hafa bara veriđ lítil aukahlutverk í bođi.

Claude Rains er dćmi um frábćran leikara sem var fastur í aukahlutverkum. Kannski var hann of lágvaxinn fyrir ađalhlutverk í Hollywood eđa bara ekki nógu "macho".  Hann tók ţó nokkur og skilađi t.d. The Invisible man (James Whale, 1933) frá sér međ endemum. 

jonesAnton Walbrook var líka vanmetinn leikari. Frábćr í The Red Shoes(Powell & Pressburger, 1948) og La Ronde (Max Opuls, 1950).

James Earl Jones, sem í dag er sennilega ţekktastur fyrir ađ ljá Svarthöfđa rödd sína í Star Wars myndunum er vanmetinn leikari međ mikla nćrveru. Hann varsúper-flottur sem Jack Johnson, fyrsti blökkumađurinn til ađ verđa heimsmeistari í boxi, í myndinni The Great white hope (Martin Ritt, 1970)  

peter-lorre-Ég ćtla ţó ađ láta titilinn "Vanmetnasti leikari allra tíma" í hendurnar á Peter Lorre.  Hann skilađi allsvakalegu hlutverki  í hini frábćru  M (Fritz Lang, 1931). Hún var Ţýsk en Lorre vakti heimsathygli fyrir túlkun sína sem fjöldamorđinginn ógurlegi. Lorre var lágvaxinn og ófríđur og ţegar hann flutti til Hollywood fékk hann ađalhlutverk í nokkrum Hrollvekjum, s.s. Mad Love (Karl Freund, 1935) ţar sem Lorre sýndi aftur snilldarleik. Síđan fćrđist hlutverkaúrvaliđ yfir í aukahlutverk í nokkrum Bogart krimmum og ađ lokum var ţađ aukahlutverk í B-hryllingsmyndum. Lorre var engu ađ síđur meiriháttar leikari og sérstćđur.

Elizabeth_TaylorOfmetnasta leikkonan:  Jennifer Jones var algerlega ofmetin á sínum tíma en flestum gleymd núna ţannig ađ ţađ er varla hćgt ađ segja hana ofmetna lengur. Í dag er ţađ Angelina Jolie. 

Julia Roberts sćkir fast ađ titlinum ofmetnasta leikkona allra tíma en ég held ađ Elizabeth Taylor sé sú ofmetnasta gegn um tíđina (Finnst hún samt nokkuđ góđ leikkona).

ShelleyVanmetnasta leikkonan:    Shelley Duvall er dćmi um vanmetna leikkonu. Hún átti stórleik í 3 women(Robert Altman, 1977) og ótal ógleymanleg aukahlutverk. 

Russell virđist mér hreinlega vanmetiđ nafn í stéttinni. Fyrst ber ađ nefna Rosalind Russell. Hún var ćđisleg í His Girl Friday (Howard Hawks, 1940) og Auntie Mame (Morton daCosta, 1958). Hin er Theresa Russell. Hún fer í sama vanmetna hóp og Barbara Hershey og Jennifer Jason Leigh.

Kerry Fox er líka vanmetin leikkona. En er af sama kliberi og t.d. Cate Blanchett.

dorothy_dandridge_bw_headshotŢađ vćri freistandi ađ segja Dorothy Dandridge vanmetnustu leikkonu allra tíma. Hún var meiriháttar en lítiđ var um bitastćđ tćkifćri fyrir hörundslitađa leikkonu á fimmta og sjötta áratugnum.  Hins vegar er valiđ auđvelt fyrir mitt leyti. Vanmetnasta leikkona allra tíma er Louise Brooks.

louise_brooks0024[1]Louise Brooks var Bandarísk en gerđi sínar bestu myndir í Evrópu. Má ţar nefna Kassa Pandoru (G.W. Pabst, 1929) og Dagbók glatađrar stúlku(G.W. Pabst, 1929).

Í báđum myndunum leikur hún vćndiskonu, en undir mjög ólíkum kringumstćđum.  Brooks er stórkostleg í ţessum hlutverkum og svakalega ögrandi.  ţetta er jú á ţögla tímabilinu.

Brooks gerđi líka myndir í Bandaríkjunum en augljóslega hentađi henni betur ađ leika í Evrópu ţar sem hún ţurfti ekkert ađ skafa af. 

Brooks er tvímćlalaust ein af uppáhalds leikkonum mínu


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

mig lagar ađ vita hvar setur ţú ađ mínu áliti einn albesta núlifandi leikara en frekar vanmetinn Jeff Bridges


Loki (IP-tala skráđ) 22.8.2008 kl. 11:01

2 Smámynd: Ransu

Ég mundi setja Bridges í vanmetna hópinn.

Annars, hefurđu séđ heimasíđuna hans? www.jeffbridges.com

Ransu, 22.8.2008 kl. 13:06

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband