Bravó Snorri

snorriFlott hjá Snorra Ásmundssyni, myndlistarmanni, að laumast inn á blaðamannafund og rétta Geir H. Haarde uppsagnarbréf Davíðs Oddssonar Seðlabankastjóra.

Gjörningur sem margir hafa hugsað réttmætan eftir gærkvöldið en ekki látið sér detta í hug að segja manninum bara upp sjálfir.

"Einhver varð að gera þetta" segir Snorri.

Sjá Frétt á Vísi og DV


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ótrúlega töff!

Ragga (IP-tala skráð) 8.10.2008 kl. 21:28

2 Smámynd: Þorsteinn Gunnarsson

Snorri er bara snillingur

Þorsteinn Gunnarsson, 8.10.2008 kl. 22:48

3 identicon

Já skyldi Snorra ekki ganga betur að safna fólki í miðbæinn en Bubba? Ég sé fyrir mér hvernig við fylkjumst í kröfugöngu með Snorra að Seðlabankanum og hvikum ekki fyrr en bankastjórarnir víkja.

Ásdís (IP-tala skráð) 9.10.2008 kl. 10:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband