21.10.2008 | 08:57
Útfarastemmning á uppboðum
Þeir eru ekki sérlega bjartsýnir listaverkadílerar í Lundúnum þótt að hálfklárað verk Luciens Freuds af Francis Bacon hafi selst á háu verði og vonum framar.
Önnur verk eftir t.d. Andy Warhol og Gerhard Richter fóru langt undir markaðsverði og verk eftir Takahashi Murakami fékk ekki tilboð yfir lámarkskröfum.
Fyrirsögnin "Funeral Mood at London auctions" hjá "ARTINFO" segir allt sem segja þarf.
Málverk seldist á milljarð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Viðskipti og fjármál | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.