13.11.2008 | 10:31
Hve marga borgarstarfsmenn þarf til að skipta um ljósaperu?
Meginflokkur: Menning og listir | Aukaflokkur: Spaugilegt | Breytt s.d. kl. 10:54 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Ýmsar síður sem snerta myndlistina mína
- heimasíðan mín
- Gallery Turpentine
- ISCP
- The Pollock-Krasner foundation
- Upplýsingarmiðstöð myndlistarmanna
Listamenn kynntir
Hér eru kynningar á ýmsum myndlistarmönnum
Bloggvinir
- hlynurh
- krummasnill
- hugdettan
- kristbergur
- beggipopp
- svavaralfred
- vitinn
- toshiki
- malacai
- mynd
- hoskuldur
- birgitta
- veffari
- larusg
- steina
- gislisigurdsson
- saltogpipar
- hannibalskvida
- kiza
- adhdblogg
- bergruniris
- gattin
- dlkb
- 020262
- ma
- evags
- fingurbjorg
- lucas
- halldorbaldursson
- haugur
- hildurhelgas
- don
- ingama
- juliusvalsson
- manisvans
- pensillinn
- sissupals
- athena
- vefritid
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gargandi schnilld!
Ingvar Valgeirsson, 13.11.2008 kl. 13:37
flott performans installation art is life stykki..
anna joelsdottir (IP-tala skráð) 13.11.2008 kl. 17:21
Góður!!
Bergur Thorberg, 13.11.2008 kl. 20:11
Það er ótrúlegt að þessi mynd er að ganga um á netinu, ef þú skoðar myndina þá sérðu að þetta eru þroskaheftir einstaklingar með einum starfsmanni, þetta fólk fær að fara í starfsnám eða er að vinna nokkra daga í mánuði, og þeim finnst þeir vera að gera gagn og það finnst mér líka, vildi óska að þessi mynd hætti að ganga svona á milli manna.
Sigurveig Eysteins, 14.11.2008 kl. 03:45
Hvaðan færð þú þær upslyngar að þétta séu þroskarheftir einstaklingar ?
Jón Rúnar Ipsen, 14.11.2008 kl. 06:28
Vildi bara að fólk gætti orða sina
Jón Rúnar Ipsen, 14.11.2008 kl. 06:28
Hvaðan færð þú Jón Rúnar að þetta séu ekki þroskaheftir einstaklingar ??? Fólk ætti að gæta að hvað það segir. Mjög ósmekklegt af þér. Ætla ekki að reyna að útskýra þetta fyrir þér enda tek ég ekki þátt í svona kvabbi á blogginu, þegar ég tala um þroskaheftur, þá er það ekki gert í niðrandi tón, og ef þú gæfir þér tíma til að kynna þér málið eða skoða myndina þá sérðu að ein af þessum manneskjum er með Downsheilkenni.
Sigurveig Eysteins, 14.11.2008 kl. 07:06
Skemmtileg mynd og texta.
Ég er ekki jafn skörp og Sigurveigu og sé ekkert hvort fólkið á myndinni eru svona eða hinsegin.
Heidi Strand, 14.11.2008 kl. 07:24
Þú ættir að skammast þín Heidi !!! mjög ósmekklegt
Sigurveig Eysteins, 14.11.2008 kl. 07:32
Ég verð að segja þetta á norsku til að þetta kemur rétt til skila.
Jeg er ikke så skarp som Sigurveig at jeg kan ikke se om folket på bildet er sånn eller sånn.
Þetta var ekki illa meint og ég skammast mín ekkert, en ég skal reyna.
Heidi Strand, 14.11.2008 kl. 07:53
Veit fyrir vist að þessir men eru ekki þroskarheftir á neinn hátt
og hef hvatt þá til að kæra ummæli þín bara svo þú vitir það
Jón Rúnar Ipsen, 20.11.2008 kl. 16:59
Er búin að setja athugasemd inn á bloggið hjá þér JÓN RÚNAR, mjög ósmekkleg athugarsemd hjá þér, þú veist ekkert hvað þú ert að tala um, það er ekki hægt að leggjast lægra en að gera grín að þessari mynd, lestu það sem ég skrifa betur, það er eins og þú hafir verið að lesa eitthvað annað.
Sigurveig Eysteins, 21.11.2008 kl. 01:35
Held að þú þurfir að læra að lesa hef aldrei sagt neitt annað en að þeir seu ekki þroskarheftir og vinsamlega láttu það vera að skrifa inn á mitt blogg kæri mig ekki um fólk sem hefur ekkert að segja nema KJAFTÆÐI
Jón Rúnar Ipsen, 21.11.2008 kl. 16:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.