Skilaboð utan úr geimnum

gortThe Day the Earth Stood Still í gær. 

Fyndið að hafa róbótann þetta gamaldags útlítandi, svona til að fylgja hinni sígildu og samnefndu B-mynd frá 1951 (sjá mynd t.v.). En svo leystist hann bara upp í allt öðruvísi vopn en sá gamli. 

Það var annars flott atriði þegar hann byrjaði á dómsdags upplausninni, vantaði bara rödd Arnolds Schwartzeneggers -"I am GORT, prepare to die", til að fullkomna atriðið.

GORT var óneitanlega ljósi punkturinn í myndinni.  Og gott að vita að Bach virkar betur en basúkka á ógnandi geimverur.

Svo voru skilaboðin frá geimverunni Klaatu eitthvað svo þægilega skýr.  -Burt með auðvaldið, spillinguna og græðgina, kjósið Vinstri græna annars tortímir GORT ykkur.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Árni Gunnarsson

Sammála: Myndlist á að vera ögrandi, pólitísk og árásargjörn.

Árni Gunnarsson, 17.12.2008 kl. 13:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband