Tilvistarlegur tómleiki

wyeth2Ég sá yfirlitssýningu á Andrew Wyeth í Philadelphia Museum fyrir 3 árum og ţótti mikiđ til hennar koma, en Wyeth lést í gćr eins og fréttin segir á mbl.is.

Wyeth var regíonalisti, sem er Bandarískt raunsći sprottiđ úr smiđju Thomas Hart Benton, sem var lćrifađir allmargra Bandarískra listamanna (ţ.á.m.  Jacksons pollocks).

wyeth3Wyeth hélt ćtíđ trúnađ viđ raunsćiđ og synti ţar međ mót straumi bandaríska eftirstríđsmálverksins.  Auk ţess notađi hann tempera málningu eftir aldargamalli málarahefđ.  Tempera ţekur síđur en olían, en Wyeth var líka snjall međ vatnsliti og temperan hentađi honum vel.

Wyeth málađi mikiđ sveitamyndir frá heimabć sínum í Pennsylvaníu. Ţetta eru einmanalegar myndir oft mannlausar og auđar. Og má vel tengja ţćr verkum eftir Edward Hopper og Mark Rothko ţótt stíllinn sé annarskonar.

Jafnvel í mannamyndum hans er einhver tilvistarlegur tómleiki.


mbl.is Málarinn Wyeth látinn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband