Bestu myndlistarsýningar ársins 2009

svavargullfjollMyndlistaráriđ 2009 var rólegra en oft áđur. Sýningarsölum fćkkađi, gallerí minnkuđu viđ sig og myndlistarmenn virđast fara sér hćgt.  Ţađ má ţá vćnta vandađra sýninga á nýju ári. 

Ég missti ţví miđur af sýningum á landsbyggđinni sakir ţess ađ Morgunblađiđ sendi ekki myndlistargagnrýnendur út úr bćnum eftir hrun. En yfirleitt hafa allavega einhverjar sýningar á Akureyri veriđ á topp 10 listunum mínum.  Ţetta verđur ţví ađ teljast listi yfir Reykjavík og Reykjanes.

 

10 bestu myndlistasýningar ársins 2009

   1)      Svavar Guđnason,  Listasafn Íslands

Yfirlitssýning á verkum Svavars Guđnasonar í Listasafni Íslands var nokkurskonar „redux“ útgáfa af sýningu sem var haldin fyrir 19 árum síđan. Af ţeim sökum fellur framkvćmdin kannski ekki í hóp ţeirra framsćknustu á árinu, en Svavar er bara svo magnađur málari ađ yfirlitssýningar á honum ćttu ađ vera međ minnst 19 ára millibili.

 2)      Guđjón Ketilsson,  Hlutverk,  Listasafn ASÍ

Besta nýja sýning ársins. Guđjóni tókst ađ setja fingurinn á samtímann međ ţví ađ stúdera hlutföll og áminnti okkur ađ viđ fyllum ekki upp í innra tómarúm međ utanađkomandi hlutum.

 3)      Inga Ţóry Jóhannesdóttir, Flökkućđar-Loftfar, Listasafn Reykjanesbćjar

Inga Ţórey glímdi viđ Foucaultískar pćlingar um „stađi í sjálfu sér“ og tengdi sýninguna viđ flugvöll, farartćki og ferđatöskur.

Sýning sem fór hljótt sakir ţess ađ vera í heila 50 kílómetra vegalengd frá Reykjavík, en tvímćlalaust ein sú besta á árinu.

 4)      Kristján Guđmundsson,  Listasafn Íslands

Ţetta var sennilega ár Kristjáns.  Fyrst Yfirlitsýning á höfuđlistasafninu og síđan Carnegie verđlaunin.

 5)      Ívar Valgarđsson,  Hringir,  Listasafn ASÍ

Virkilega flott  unniđ međ rými og efni (merkipennar). Ívar samkvćmur sjálfum sér og  fyllti salinn međ nćstum ţví engu.

 6)      Frá Unuhúsi til áttunda strćtis, Listasafn Reykjavíkur – Kjarvalsstađir

Listmálurunum Louisu Matthíasdóttur og Nínu Tryggvadóttur var vandlega stillt upp međ gođsögninni Hans Hoffman og fleiri sem höfđu numiđ hjá meistaranum. Ţađ var sérstaklega eitt verk eftir Hoffman sem fékk mig til ađ sćkja sýninguna í fjórgang.

 7)      Olga Bergmann,  Í húsi sársaukans,  Listasafn Reykjanesbćjar

Ţetta framlag listasafnsins til Listahátíđar í Reykjavík var sannkallađ heilanudd. Listakonan leikstýrđi vídeógjörningi sem kallađist á viđ skúlptúra sem hún kom fyrir í rýminu. Tilraunaheimur Olgu er ćtíđ heillandi en hér náđi hún nýjum hćđum í furđulegheitum.

 8)      Egill Sćbjörnsson,  Starandi frásögn, Listasafn Reykjavíkur - Hafnarhús

Egill leggur mikla áherslu á skemmtanagildi í listaverkum sínum, án ţess ađ ţađ taki yfir listina. Hann er „artentainment“ út í eitt.

 9)      Ásmundur Ásmundsson, Hola, Listasafn Reykjavíkur - Hafnarhús

Enn einn steypuminnisvarđinn eftir efnahagshruniđ nema hvađ ţessi var gerđur í gamni. Sýning fyrir alla sem elska og hata íslenska samtímalist.

 10)   Ólafur Elíasson,  Limboland,  Gallery 100°

Heillandi sjónarspil hjá Ólafi.  Ljós, gufa og tómt glerbox.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband