Af hverju sanngjörn?

stone_bush_Oliver Stone hefur ekki gert almennilega bíómynd síðan hann gerði Salvador og Platoon árið 1986 (tvær bestu myndirnar sínar á sama ári).

Síðan hafa myndirnar farið hægt og sígandi niðurávið. Nú síðast var það floppmyndin World trade center.  Leikstjórinn er einfaldlega hættur að þora að taka áhættur og afstöðu og ég veit ekki hversvegna maður ætti að nenna að sjá enn eina forsetamynd frá honum sem á að auki að vera sanngjörn umfjöllun um George W. Bush. Af hverju sanngjörn?


mbl.is Stone gerir mynd um Bush
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristbergur O Pétursson

Það á ekki að taka með neinum silkihönskum á Bush. En það verður að gæta sanngirni því ósanngirni missir marks og verður vopn í höndum spunameistara á bandi Bush.

Kristbergur O Pétursson, 31.3.2008 kl. 08:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband