14.11.2008 | 23:51
Mæli með...
Sýningu Gunnars Árnasonar, Kraninnkraminn, í Startart við Laugaveg 12b.
Þetta er lítil sýning tileinkuð kolakrana er var lengi vel við Reykjavíkurhöfn.
Gunnar er einn þessara listamanna sem alltof lítið ber á, en þetta er fimmta einkasýning hans frá því að hann lauk listnámi árið 1989.
Listrænt séð sver hann sig í ætt við t.d. Guðjón Ketilsson, sem sinnir afar vönduðu handverki eða smíð innan mínimal myndmáls.
Flokkur: Menning og listir | Breytt s.d. kl. 23:54 | Facebook
Athugasemdir
gaman að sjá þessa mynd....langar að sjá meira
takk
anna joelsdottir (IP-tala skráð) 15.11.2008 kl. 18:38
Gæti verið áhugavert, kraninnkraminn minnir mig eitthvað svo á...Kolbeinnkallinnkafteinn
Máni Ragnar Svansson, 15.11.2008 kl. 19:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.